Velkomin/n á vefsvæðið www.framforiheilsu.is,
Þetta er upplýsingavefur sem rekinn er af Krabbameinsfélaginu Framför, félagi karla með krabbamein í blöðruhálskirtli í samstarfi við Félag þvagfæraskurðlækna á Íslandi, Ljósið endurhæfingarmiðstöð og Krabbameinsfélagið.
Hér er að finna faglegar upplýsingar fyrir þá sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli (viðurkenndar af Félagi þvagfæraskurðlækna á Íslandi) og þeirra aðstandendur. Hjá Krabbameinsfélaginu Framför www.framfor.is/nygreining færðu endurgjaldslausa ráðgjöf, stuðning, jafningjafræðslu fyrir þig og aðstandendur, ráðgjöf hjá fagfólki (sálfræðingi, félagsráðgjafa og hjúkrunarfræðingi), endurhæfingu og aðgang að stuðningshópum.
Kynningarefni við greiningu
-
Bæklingur með spurningum við greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur um fyrstu skrefin eftir greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur fyrir nýgreinda karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur fyrir karla í virku eftirliti með krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur fyrir karla í vaktaðri bið með krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Upplýsingar fyrir maka karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
-
Svör frá læknum við ýmsum spurningum um krabbamein í blöðruhálskirtli.
Krabbameinsfélagið Framför er með ráðgjöf við greiningu á krabbameini í böðruhálskirtli og býður upp á jafningjastuðning og ráðgjöf fagaðila í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands og Ljósið.
Stuðningshópar
Krabbameinsfélagið Framför er með stuðningshópa fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandendur.
-
Frískir menn - fyrir karla í virku eftirliti
-
Blöðruhálsar/Góðir hálsar - fyrir karla eftir meðferð
-
Traustir makar - fyrir maka karla sem hafa farið í meðferð
Skráning í stuðningshóp hjá Framför
Heimildarmynd um krabbamein í blöðruhálskirtli (mynd framleitt af Krabbameinsfélaginu og Krabbameinsfélagi Höfuðborgarsvæðisins)
Að upplifa krabbamein í blöðruhálskirtli - spjall við karla
(mynd framleitt af Krabbameinsfélaginu)