top of page

Velkomin/n á vefsvæðið www.framforiheilsu.is,

 

Þetta er upplýsingavefur sem rekinn er af Krabbameinsfélaginu Framför, félagi karla með krabbamein í blöðruhálskirtli í samstarfi við Félag þvagfæraskurðlækna á Íslandi, Ljósið endurhæfingarmiðstöð og Krabbameinsfélagið. 

 

Hér er að finna faglegar upplýsingar fyrir þá sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli (viðurkenndar af Félagi þvagfæraskurðlækna á Íslandi) og þeirra aðstandendur. Hjá Krabbameinsfélaginu Framför www.framfor.is/nygreining færðu endurgjaldslausa ráðgjöf, stuðning, jafningjafræðslu fyrir þig og aðstandendur, ráðgjöf hjá fagfólki (sálfræðingi, félagsráðgjafa og hjúkrunarfræðingi), endurhæfingu og aðgang að stuðningshópum.

Stuðningshópar

Krabbameinsfélagið Framför er með stuðningshópa fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandendur.

Skráning í stuðningshóp hjá Framför

Heimildarmynd um krabbamein í blöðruhálskirtli    (mynd framleitt af Krabbameinsfélaginu og Krabbameinsfélagi Höfuðborgarsvæðisins)

Að upplifa krabbamein í blöðruhálskirtli - spjall við karla
(mynd framleitt af Krabbameinsfélaginu)

bottom of page